← Græna hebergið

Karaoke

komdu að syngja í græna herberginu

Græna herbergið á Duck&rose rúmar allt að 24 manns í karaoke en heldur einnig ofboðslega vel utan um smærri hópa. Herbergið er útbúið öllu sem þarf fyrir alvöru partý, góðum skjá og tveim míkrófónum þannig að tveir geta sungið á sama tíma.

Komdu og láttu rödd þína heyrast í græna herberginu. Lausa tíma er hægt að sjá í bókunarferli en einnig er hægt að hafa samband á duckandrose@duckandrose.is eða í síma 551-1020.

1 klst 13.990kr
1,5 klst 20.990kr
2 klst 25.990kr

Auðvelt er að panta drykki niður í herbergið á meðan á karaoke stendur í gegnum QR kóða í rýminu og við komum með drykkina til ykkar um hæl.

Bóka 1 klstBóka 1.5 klstBóka 2 klst