
Veisluþjónusta
Veisla 1
Bruschettur
Burrata með bökuðum kirsuberjatómat, fíkju og basil
Reyktur Lax, græn epli og spínatsósa
Smáréttir
Taco með rifinni önd , mangó og avokadó salsa, sýrðum lauk, kóriander og trufflumayo
Kjúklingaspjót með rósmarínmayo
Arancini með arabbiatasósu, klettasalati og feykir ost
3250 kr. á mann
3875 kr. (með sætum bita)
Veisla 2
Bruschettur
Nautacarpaccio með klettasalati og feykir ost
Prociutto með tómatpestó og feykir ost
Burrata með bökuðum kirsuberjatómat, fíkju og basil
Smáréttir
Nautaspjót með sætri trufflusósu
Kjúklingaspjót með rósmarín mayo
Djúpsteiktar rækjur og sæt chili sósa
Mini hamborgari með japönsku mayo
4750 kr. á mann
5375 kr. (með sætum bita)
Veisla 3
Bruschettur
Nautacarpaccio með klettasalati og feykir ost
Prociutto með tómatpestó og feykir ost
Kjúklingalifrar Brulee með sætum lauk og fíkjum
Burrata með bökuðum kirsuberjatómat, fíkju og basil
Reyktur Lax, græn epli og spínatsósa
Smáréttir
Taco með rifinni önd , mangó og avokadó salsa, sýrðum lauk, kóriander og trufflumayo
Nautaspjót með sætri trufflusósu
Kjúklingaspjót með rósmarín mayo
Djúpsteiktar rækjur og sæt chili sósa
Mini hamborgari með japönsku mayo
Arancini með arabbiatasósu, klettasalati og feykir ost
7500 kr. á mann
8125 kr. (með sætum bita)
Grænmetisveisla
Bruschettur
Burrata með bökuðum kirsuberjatómat, fíkju og basil G
Rauðrófucarpaccio með hafrarjómaost,
granateplum og jarðskokkum V
Sveppa- og kasjúhnetupate með sætum lauk V
Smáréttir
Taco með sveppum, mangó og avokadó salsa, sýrðum lauk, kóriander og trufflumayo V
Arancini með arabbiatasósu, klettasalati og feykir ost G
Djúpsteikt Ravioli með romesco pestó og feykir ost G
3750 kr. á mann
4375 kr. (með sætum bita)
Smáréttaveisla
Taco með rifinni önd , mangó og avokadó salsa, sýrðum lauk, kóriander og trufflumayo
Nautaspjót með sætri trufflusósu
Kjúklingaspjót með rósmarín mayo
Djúpsteiktar rækjur og sæt chili sósa
Mini hamborgari með japönsku mayo
Arancini með arabbiatasósu, klettasalati og feykir ost
4125 kr. á mann
Bruschettuveisla
Nautacarpaccio með klettasalati og feykir ost
Prociutto með tómatpestó og feykir ost
Kjúklingalifrar Brulee með sætum lauk og fíkjum
Burrata með bökuðum kirsuberjatómat, fíkju og basil
Reyktur Lax, græn epli og spínatsósa
3125 kr. á mann
Sætir bitar
Mini marengs með hvísúkkulaðismús, hindberjum og granateplum
Dökk súkkulaðimús með hindberjum, applesínum, chili og möndlum V
Döðlukaka með karamellusósu og hnetu crumble
Makkarónur frá Sætum syndum (2stk)