Græna herbergið
Græna herbergið er staðsett á neðri hæðinni á Duck&Rose og getur tekið á móti allt að 24 manns í sæti. Það hentar fyrir smærri hópa fyrir fundarhöld, morgunverð, hádegisverð, kvöldverð og minni viðburði og er útbúið góðu hljóðkerfi, tveir míkrafónar eru á staðnum og sjónvarp. Rýmið hentar einstaklega vel fyrir starfsmanna skemmtanir og t.d. gæsa/steggja hópa þar sem boðið er upp á karaoke.